Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Leiðarljós í framkomu starfsfólks

Starfsfólk leikskólans hefur sett sér viðmið um framkomu og leggur sig fram um að allir aðilar skólasamfélagsins upplifi gott viðmót, sanngirni og hlýju í leikskólanum.

​Með börnum:
-  Við tölum við börnin í þeirra hæð og erum í augnsambandi við þau.
-  Við gefum barni tækifæri á að gera sjálft það sem það hefur hæfni til.
-  Við mætum börnunum af nærgætni í samskiptum og tölum ekki niður til þeirra.
-  Við tökum vel á móti börnunum að morgni og komum til móts við þarfir þeirra.
-  Við sitjum og leikum  með barninu á gólfinu og veitum því athygli.
-  Við  notum hlýlega rödd í samskiptum við börnin.
-  Við veitum börnum öryggi með reglulegri og hlýlegri líkamssnertingu.
-  Við mætum tilfinningum sem koma upp; mismunandi tilfinningar eiga rétt á sér.
-  Við hvetjum börn til að virða hvert annað í daglegum samskiptum.
-  Við mætum öllum margbreytileika einstaklinga.
Sín í milli:
-  Starfsfólk mætir ávallt hvert öðru með opnum hug og samstarfsvilja.
-  Starfsfólk samhæfir  reglur og vinnubrögð sín.
-  Starfsfólk ber virðingu fyrir vinnustað sínum  og starfsfélögum.
-  Starfsfólki hrósar hvert öðru,styður og byggir upp (enginn vex af vantrausti).
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla