Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Námskrárvefur leikskólans

Sýn Auðarskóla

Námskrá leikskólans, sem hér birtist, er byggð á aðalnámskrá leikskóla, sem Mennta- og menningarráðuneytið gaf út 2011.  Um er að ræða gjörbreytta útgáfu frá útgáfunni 2012, sem byggði á eldri aðalnámskrá.

Starfsfólk leikskólans hefur unnið saman að samantekt og skipulagi á námskránni.  Námskráin er smíðuð beint á vefinn og er sú smíði og endurskoðun stöðugt í gangi.


Aðalnámskrá leikskólans, útgefna af Mennta- og menningarráðuneytinu er að finna hér.  Sérstök rit um grunnþættina, útgefna af Mennta- og menningarráðuneytinu er að finna hér fyrir neðan:
​
Læsi          Sköpun           Heilbrigði og velferð  
Jafnrétti     Sjálfbærni​​       Lýðræði og mannréttindi


​Skólastjóri​



Einkunnarorð Auðarskóla í öllu starfi hans eru: 
​Ábyrgð – Ánægja – Árangur
​Auðarskóli vinnur á grunni eftirfarandi gilda og stefnumiða:
  • Að nemendur beri virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, umhverfi og samfélagi.
  • Að skapa jákvætt andrúmsloft og vellíðan allra nemenda og starfsmanna.
  • Að efla sjálfstraust , frumkvæði, sjálfstæða lífssýn og ábyrgð nemenda.
  • Að glæða þekkingaleit og stuðla að fjölbreyttu og skapandi starfi.
  • Að allir séu metnir að verðleikum og njóti skilnings og öryggis.
  • Að veita því athygli sem vel er gert með umbun og hrósi.
  • Að miða nám og mat á því við forsendur  hvers og eins.
  • Að byggja upp náin tengsl skóla, foreldra og samfélags.
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla