Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Umræður

Umræður og samskipti barna í milli er mjög þroskandi vettvangur í uppeldi á leikskólanum.  Því er mikilvægt er að starfsfólk sé meðvitað um hvernig umræður þeirra í milli geta hallað á eithvert eða einhver börn.  Ef annað kynið yfirgnæfir hitt þarf að taka á því. Staðalímyndir ýmiskonar er mikilvægt að þekkja og kunna að lesa í leikskólanum er unnið að því að draga úr slíkum myndum sem setja annað hvort kynið í  ákveðin hlutverk .

Leiðarljós í umræðum/samskiptum
Stelpur og strákar fái jafn mikla hvattningu fyrir bæði "hörð" og "mjúk" verkefni
Hvatt er til að stelpur og strákar séu jafn hjálpsöm.
Þess er gætt að stelpur og strákar fái jafnmikla athygli 
Þess sé gætt að strákar og stelpur séu ámóta virk í umræðum. 
Þess sé gætt að strákar og stelpur fái samskonar gagnrýni

Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla