Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Slökun og hvíld

Slökun og hvíld er nauðsynleg ungum börnum. Börn  þurfa að sofa mun lengur en fullorðnir. Góður svefn, hvíld og slökun eru undirstaða góðrar heilsu og vellíðunar.  Svefnskortur veldur þreytu. Sífelld þreyta veldur spennu sem hefur áhrif á hæfni barna til að taka þátt í leikjum og njóta dagsins.  Reglubundin hvíld og slökun barnsins gefur því meiri ró. 

Vinna með slökun og hvíld í leikskóla Auðarskóla
  • Svefn yngri barna
  • Jóga
  • Slökun í samverustundum og eftir leiki.
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla