Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Jákvæð sjálfsmynd

Við stuðlum að heilbrigði og vellíðan barnanna með því að byggja upp jákvæða sjálfsmynd þeirra og gott sjálfstraust ásamt því að efla með þeim góð samskipti og félagsleg tengsl.  Mikilvægt er að efla sjálfsmynd barna, hrósa þeim og hvetja þegar við á. Jákvæð sjálfsmynd eflist einnig við það að takast á við verkefni við hæfi og sjálfstraust eykst við það að barnið getur lokið við verkefnin sín.

Vinna með jákvæða sjálfsmynd í leikskóla Auðarskóla
  • Hrósað í samskiptum við börnin
  • Hlustað og kennt að hlusta
  • Hegðun útskýrð.
    Sjálf hvers barns virt í samskiptum
    Stöðugt tekist á við nýjar aðstæður
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla