Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Stoðir heilbrigðis og velferðar


Hreyfing

Dæmi úr starfi leikskólans, sem styrkja hreyfingu:
Skipulögð hreyfistund
Útivera
Gönguferðir
Danskennsla
Hreyfileikir



Holl næring

Dæmi úr starfi leikskólans, sem stuðla að hollri næringu
Ávaxtastundir
Hollur morgunmatur
Matarskammtar
Vatn alltaf í boði
Hollar afmælisveitingar


Jákvæð sjálfsmynd

Dæmi úr starfi leikskólans, sem stuðla að bættri sjálfsmynd
Hrósað í samskiptum við börn
Hlustað og kennt að hlusta
Útskýra hegðun
Sjálf hvers barns virt í samskiptum
Stöðugt tekist á við nýjar aðstæður




Daglegar athafnir

Dæmi úr starfi leikskólans um daglegar athafnir
Matmálstímar /borðsiðir
Hreinlætisvenjur
Ganga vel frá eigum sínum
Ganga vel frá eftir leik
Klæða sig í og úr
Svefn yngri barna
Skólabíll fyrir suma
Heilsa og kveðja í upphafi og lok dags
Samverustundir



Slökun og hvíld

Dæmi úr starfi leikskólans þar sem slökun og hvíld eru iðkuð:
Svefn yngri barna
Slökun í samverustundum
Jóga 



Umhyggja

Dæmi úr starfi leikskólans þar sem umhyggja er í fyrirrúmi:
Hlýja og virðing í samskiptum
Kröfur við hæfi 
Hlýlegt umhverfi
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla