Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Hefðir leikskólans

Hefðir í skólastarfi endurspegla áhuga og samstarf nemenda, starfsfólks, foreldra og grendarsamfélagsins til að viðhalda góðum skóla og gera hann betri  fyrir alla.  Hefðir sýna hvað nemendur og fullorðnir hafa lært og leikið og hvernig næsta kynslóð getur notið góðs af.  Hefðir eru góð leið til að efla og treysta félagsvitund og frumkvæði nemenda, styrkja sjálfsmynd þeirra og sjálfstæði.  Margar hefðir byggja á skapandi starfi. Hefðir skóla leggja því alltaf sitt til menningar samfélagsins.


Dæmi um ýmsar hefðir í leikskólanum.
Dansnámskeið - danssýning
Konu-, karla- og eldriborgarakaffi í leikskólanum.
Litlu jólin.
Litadagar í leikskólanum.
Heimsóknir í grendarsamfélag; t.d. hérðasbókasafn og dvalarheimili.
Samstarf leik- og grunnskóla.
Öskudagur.
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla