Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Daglegar athafnir

Daglegt líf í leikskóla markast af föstum athöfnum sem lúta að andlegum og líkamlegum þörfum barna og heilsu. Slíkar athafnir hafa því mikil áhrif á heilbrigði og velferð barna á leikskóla. Daglegar athafnir virka sem rammi í kringum allt starf þar sem hvert barn fæst við athöfnina með sinni getu.

Daglegar athafnir í leikskóla Auðarskóla
  • Matamálstímar/borðsiðir
  • Hreinlætisvenjur
  • Gagna vel frá eigum sínum
  • Ganga vel frá eftir leik
  • Klæða sig í og úr fatnaði (eftir veðri)
  • Svefn yngri barna
  • Skólabíll fyrir sveitabjörn
  • Heilsa og kveðja í upphafi og lok dags
  • Samverustundir
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla