Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Málrækt

Tungumálið er mikilvægasta tæki manna til boðskipta. Með því tjá þeir hugsanir sínar og tilfinningar, skoðanir og fyrirætlanir. Í leikskóla  er lagður mikilvægur grundvöllur að málþroska barna og gengur málörvun  eins og rauður þráður í gegnum allt leikskólastarfið. Mikilvægt er að mál og málörvun greinist ekki frá öðrum uppeldisþáttum.
Því ber að leggja áherslu á málrækt; í samtölum, með krefjandi spurningum, með því að lesa fyrir barnið, segja því sögur og kenna því kvæði og þulur. Mikilvægt er að hinn fullorðni setji orð á allar athafnir daglegs lífs innan leikskólans því það eykur orðaforða barnanna; tali við þau en ekki yfir þeim. Að samskiptin byggist á gagnkvæmri virðingu, börnin séu hvött til að segja frá, halda uppi samræðum, skiptast á skoðunum, hlusta, syngja, lesa myndtákn, fylgja og skilja fyrirmæli. Ritað mál er haft sýnilegt og áhersla lögð á gott og fjölbreytt málfar.


Vinna með málrækt á leikskóla Auðarskóla
  • Markviss málörvun; rim, þulur, vísur, samstöfur og fl.
  • Skoða bækur
  • Heimsóknir á bókasafn
  • Lestur bóka
  • Söngur
  • Spil
  • Teikning + frásögn
  • Talmál + hlustun
  • Heimsókn í grunnskólann
  • Orðmyndir á vegg
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla