Námskrárvefur leikskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Grunnþættirnir
    • Læsi >
      • Um læsi
      • Stoðir læsis >
        • Málrækt
        • Leikur
        • Umhverfi
        • Lífsleikni
        • Tækni
    • Heilbrigði og velferð >
      • Um Heilbrigði og velferð
      • Stoðir heilbrigðis og velferðar >
        • Hreyfing
        • Holl næring
        • Jákvæð sjálfsmynd
        • Daglegar athafnir
        • Slökun & hvíld
        • Umhyggja
    • Sköpun >
      • Um sköpun
      • Stoðir sköpunar >
        • Tónlist
        • Leikræn tjáning
        • Myndmennt
        • Leikir
        • Hefðir leikskólans
        • Menning samfélagsins
    • Jafnrétti >
      • Um jafnrétti
      • Stoðir jafnréttis >
        • Umræður
        • Umhverfi
        • Samskipti
  • Mat
    • Innra og ytra mat
    • Mat á námi og velferð
  • Leiðarljós
    • Leiðarljós leikskóla Auðarskóla
    • Leiðarljós í framkomu starfsfólks
    • Að örva þroska
  • Leikur og nám
    • Leikurinn
    • Námið
  • Samfélagið
    • Fjölskyldan og leikskólinn
    • Samvinna skólastiga

Holl næring

Holl næring er grunnur að almennri heilsu, vellíðan, þroska og frammistöðu alla ævi. Í æsku er mataræðið sérstaklega mikilvægt vegna þessa að á þessu tímaskeiði fer fram mesti vöxtur og þroski ævinnar.  Mikilvægt er að fæðan sé fjölbreytt og næringarrík og leitast er  við að draga úr neyslu óhollrar fitu, salts og sykurs.  Gæta þarf þess að börn fái nægilegan vökva og vatn þarf ætið að vera aðgengilegt.

Vinna með holla næring í leikskóla Auðarskóla
  • Ávaxtastundir
  • Fjölbreyttur matur byggður á markmiðum Lýðheilsustofnunar.
  • Hollur morgunmatur (sérblandað musli)
    Vatn alltaf í boði
    Hollar afmælisveitingar
Leikskóli Auðarskóla 2016
Heimasíða Auðarskóla